Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugarfóstur no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hugar-fóstur
 1
 
 e-ð sem e-r ímyndar sér og styðst ekki við veruleikann, ímyndun
 dæmi: skrímslið í skápnum var hugarfóstur stráksins
 2
 
 e-ð sem hefur orðið til í huga e-s, ný hugmynd
 dæmi: forritið er hugarfóstur vinar hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík