Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugarfar no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hugar-far
 það hvaða afstöðu maður hefur til e-s
 dæmi: jákvætt hugarfar getur flýtt batanum
 dæmi: við mættum til leiks með því hugarfari að sigra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík