Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hugarástand no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hugar-ástand
 það hvernig e-m líður innra með sér, tilfinningar tengdar hugsunum
 dæmi: hún komst í undarlegt hugarástand við að sjá þessar gömlu rústir
 dæmi: hið hráslagalega veður átti vel við hugarástand hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík