Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrökkva so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 taka snöggt viðbragð
 hrökkva við
 
 bregða
 dæmi: hann hrekkur við þegar hann heyrir í símanum
 hrökkva í kút
 
 bregða illa
 hrökkva eða stökkva
 
 framkvæma hlutinn nú strax eða ekki
 2
 
 fara í sundur, slitna
 dæmi: diskurinn hrökk í sundur þegar ég snerti hann
 3
 
 hrökkva + fyrir
 
 nægja fyrir (e-u)
 dæmi: atvinnuleysisbæturnar hrukku varla fyrir mat
 4
 
 hrökkva + til
 
 nægja
 dæmi: fjárveitingin til skólans hrekkur ekki til rekstursins
 5
 
 hrökkva + upp
 
 a
 
 vakna snögglega
 dæmi: hann hrökk upp við hátt þrumuhljóð
 b
 
 opnast snögglega
 dæmi: hurðin hrökk upp í vindinum
 6
 
 hrökkva + upp af
 
 óformlegt
 deyja
 dæmi: gamla konan hrökk upp af í fyrra
 7
 
 hrökkva + út úr
 
 <þetta> hrekkur út úr <mér>
 
 ég missi þetta út úr mér
 dæmi: það hrökk út úr mér að hann væri bjáni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík