Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hryðjuverk no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hryðju-verk
 ódæðisverk sem framið er til að skapa ótta meðal fólks, eða til fá einhverjum pólitískum eða trúarlegum kröfum fullnægt
 vinna hryðjuverk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík