Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrósa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 hafa góð orð um (e-n), segja að e-r sé duglegur, gáfaður, fallegur o.s.frv.
 dæmi: kennarinn hrósaði henni fyrir ritgerðina
 dæmi: ég verð að hrósa sjónvarpinu fyrir góða dagskrá
  
orðasambönd:
 hrósa happi
 
 hafa verið heppinn
 hrósa sigri
 
 hafa unnið sigur, hafa sigrað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík