Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrókering no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hróker-ing
 1
 
 það að hliðra kóngi um reit(i) og færa hrók yfir á næsta reit við hann
 2
 
 einkum í fleirtölu
 lítt skilgreindar mannatilfærslur í félögum, fyrirtækjum og stofnunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík