Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrófla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hrófla við <pappírunum>
 
 hreyfa við þeim, raska þeim
 dæmi: það er bannað að hrófla við hraungrjótinu
 dæmi: útgefandi ritsins ákvað að hrófla ekki við gömlu stafsetningunni
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 hrófla upp <kofa>
 
 reisa kofa hratt og á óvandaðan hátt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík