Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hneisa no kvk
 
framburður
 beyging
 athæfi sem skömm er að
 dæmi: það er alger hneisa að hann skuli hafa fengið stöðuna
 gera <móður sinni> hneisu
 
 verða henni til skammar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík