Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hneigjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 hafa (e-a) tilhneigingu, í e-a átt
 dæmi: hann hneigist að báðum kynjum
 dæmi: samtalið hneigðist að fljúgandi furðuhlutum
 hneigður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík