Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnefaleikar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hnefa-leikar
 einvígi tveggja manna með hnefahöggum eftir sérstökum reglum, fer fram á rétthyrndu svæði, afmörkuðu böndum, box
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík