Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hnefahögg no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hnefa-högg
 1
 
 högg með hnefa
 dæmi: maðurinn kjálkabrotnaði við hnefahögg
 2
 
 yfirfærð merking
 mikið áfall, reiðarslag
 dæmi: skýrslan er hnefahögg í andlit þjóðarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík