Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hindrun no kvk
 
framburður
 beyging
 e-ð sem hindrar, e-ð sem er fyrir
 dæmi: jökulfljótið var mönnum áður fyrr mikil hindrun
 dæmi: á vegi mínum urðu girðingar og aðrar hindranir
 dæmi: töluverðar hindranir eru á sölu skotvopna
 dæmi: lagalegar hindranir standa í vegi fyrir samruna fyrirtækjanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík