Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

herra no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 titill karlmanns, biskups og forseta
 herra minn
 herrar mínir og frúr
 dömur mínar og herrar
 2
 
 oft í háði
 fínn maður
 dæmi: eina sportið sem þessir herrar stunda er laxveiði
  
orðasambönd:
 herra minn trúr!
 
 ja hérna, guð minn góður
 vera sjálfs sín(s) herra
 
 hafa engan yfirmann
 <hann hefur ekki sést> í háa herrans tíð
 
 ... mjög lengi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík