Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

helgistund no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: helgi-stund
 (stutt) trúarathöfn þar sem farið er með bænir o.þ.h.
 dæmi: presturinn hélt stutta helgistund á heimilinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík