Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

helgast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 <reikningurinn> helgast af <háum kostnaði>
 
 réttlætast af e-u, vera réttlættur, útskýrður með e-u
 dæmi: verkaskipting þeirra helgast af því að hann er betri kokkur
 dæmi: útburður á börnum helgaðist af fornri venju
 helga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík