Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjald no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 borgun fyrir eitthvert verk
 dæmi: rafvirkinn tók hátt gjald fyrir verkið
 dæmi: hún greiddi gjaldið fyrir bílastæðið
 2
 
 skattur, skyldugreiðsla
 dæmi: ég hef borgað öll mín gjöld til ríkisins
 leggja gjald á <bensín>
 opinber gjöld
 
 skattar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík