gervilegur
lo
hann er gervilegur, hún er gervileg, það er gervilegt; gervilegur - gervilegri - gervilegastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: gervi-legur | | | 1 | | |
| | flottur og hraustlegur, myndarlegur | | | dæmi: hann var gervilegur og fríður sýnum |
| | | 2 | | |
| | sem virðist vera óekta eða eftirlíking | | | dæmi: gervilegar rauðar rósir |
|
|