Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geiri no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skiki eða sneið í laginu eins og tertusneið
 2
 
 hluti atvinnulífsins
 dæmi: kennslan er mjög fjölmennur geiri
 3
 
 hvítlauksrif
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík