Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fræsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 slípa eða rispa yfirborð hlutar, t.d. úr tré eða málmi, með sérstöku verkfæri
 2
 
 rífa upp yfirborð malbiks með sérstakri vél til undirbúnings fyrir nýtt malbik
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík