Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fræðilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fræði-legur
 1
 
 sem varðar fræði, sem tekur mið af vísindum
 dæmi: fræðilegt tímarit
 dæmi: fræðilegir útreikningar
 2
 
 sem varðar kenningu
 dæmi: fræðileg tilgáta um alheiminn
  
orðasambönd:
 ekki fræðilegur möguleiki
 
 óhugsandi, útilokað
 dæmi: það er ekki fræðilegur möguleiki að hún fái starfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík