Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frumskógur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frum-skógur
 1
 
 gamall, náttúrulegur skógur í hitabeltislöndum með fjölbreyttum plöntum og dýralífi
 2
 
 mjög gamall skógur á heitum eða köldum svæðum jarðar, vaxinn lauftrjám og/eða barrtrjám
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík