framselja
so
ég framsel, hann framselur; hann framseldi; hann hefur framselt
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: fram-selja | | | fallstjórn: (þágufall +) þolfall | | | 1 | | |
| | afhenda fanga | | | dæmi: stjórnvöld framseldu fangann til heimalands síns |
| | | 2 | | |
| | viðskipti/hagfræði | | | afhenda öðrum t.d. aflakvóta, hlutabréf | | | dæmi: fyrirtækið ætlar að framselja hlutabréfin til ríkisins |
|
|