framlágur
lo
hann er framlágur, hún er framlág, það er framlágt; framlágur - framlægri - framlægstur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: fram-lágur | | | illa fyrirkallaður, dauflegur í fasi t.d. af þreytu | | | dæmi: þeir voru heldur framlágir í morgun eftir slark næturinnar |
|