Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flot no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að fljóta, það að sökkva ekki
 dæmi: báturinn er á floti
 dæmi: skipið var dregið á flot
 2
 
 bráðin tólg, feiti
 3
 
 flotsteypa
  
orðasambönd:
 <íbúðin> er á floti
 
 mikil bleyta er <í íbúðinni>
 koma <þessum hugmyndum> á flot
 
 koma <hugmyndunum> á framfæri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík