Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flokkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hópur manna
 vera í flokki með <þeim>
 2
 
 stjórnmálaflokkur, stjórnmálasamtök
 3
 
 matsstig eftir gæðum
 <fyrsta> flokks hótel
 4
 
 hópur líkra ættbálka, undirdeild fylkingar (flokkur í dýraríkinu)
 dæmi: spendýr eru flokkur hryggdýra
  
orðasambönd:
 vera fremstur í flokki
 
 vera númer eitt, mest áberandi
 fylla flokk <friðarsinna>
 
 tilheyra friðarsinnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík