Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

falsspámaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fals-spámaður
 1
 
 sá eða sú sem lætur sem hann sé spámaður en reynist ekki vera það
 2
 
 yfirfærð merking
 sá eða sú sem lætur sem hann tali fyrir e-u málefni, en fer með skrum og lygar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík