Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ennþá ao
 
framburður
 orðhlutar: enn-þá
 1
 
 nú sem fyrr, núna eins og hingað til
 dæmi: ertu ennþá reiður út í mig?
 dæmi: það eru ennþá til nokkrir miðar á tónleikana
 2
 
 til áherslu með miðstigi lýsingarorðs eða atviksorðs
 dæmi: það er gott veður í dag en verður ennþá betra á morgun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík