Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurvinnsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-vinnsla
 1
 
 það að endurvinna hluti og efni, s.s. pappír og málma
 dæmi: þarna fer fram endurvinnsla á plasti
 2
 
 fyrirtæki sem fæst við að endurvinna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík