endurvarpa
so
ég endurvarpa, við endurvörpum; hann endurvarpaði; hann hefur endurvarpað
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: endur-varpa | | | fallstjórn: þágufall | | | 1 | | |
| | varpa ljósi eða hljóði af (e-u) | | | dæmi: hvítir og glansandi hlutir endurvarpa mestri birtu | | | dæmi: sléttur hafflöturinn endurvarpaði geislum sólarinnar |
| | | 2 | | |
| | taka á móti útvarpsbylgjum og senda þær áfram | | | dæmi: útvarpið endurvarpaði ræðu forsætisráðherrans |
|
|