Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurtekinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-tekinn
 form: lýsingarháttur þátíðar
 gerður, sagður eða sýndur aftur
 dæmi: það er bara endurtekið efni í sjónvarpinu
 endurtaka
 endurtakast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík