Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurskoðun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að endurskoða e-ð, endurmat
 <lögin> eru í endurskoðun
 taka <málið> til endurskoðunar
 2
 
 viðskipti/hagfræði
 rannsókn endurskoðanda á reikningsskilum og bókhaldi fyrirtækja, stofnana og félaga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík