Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurskoða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-skoða
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 meta (e-ð) aftur
 dæmi: það þarf að endurskoða lög um erlenda fjárfesta
 dæmi: yfirvöld hafa endurskoðað staðsetningu nýja spítalans
 dæmi: stofnunin endurskoðaði verðbólguspár sínar
 2
 
 ganga frá reikningsskilum og bókhaldi fyrirtækis, stofnunar eða félags
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík