Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurlífga so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-lífga
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 vekja (e-n) aftur til lífsins úr dauðadái
 dæmi: tilraunir til að endurlífga manninn báru ekki árangur
 2
 
 gefa (e-u) nýtt líf, nýjan kraft
 dæmi: kennararnir töluðu um hvernig væri hægt að endurlífga skólastarfið
 dæmi: ástin getur endurlífgað mannssálina
 dæmi: þessi tækni var næstum gleymd en hefur nú verið endurlífguð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík