Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurhæfing no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-hæfing
 1
 
 það að koma líkamanum aftur í gott ástand eftir veikindi eða slys
 2
 
 það að koma manni á rétta braut eftir óreglu eða afbrotaferil
 dæmi: endurhæfing afbrotamanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík