Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurgjöf no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: endur-gjöf
 svörun, t.d. frá kennara eða tölvu við gerð verkefnis
 dæmi: nemendur fá stöðuga endurgjöf um það hvernig gengur í náminu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík