Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vopnast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fallstjórn: þágufall
 grípa til vopna, búa sig vopnum (eða áhöldum)
 dæmi: mennirnir vopnuðust
 dæmi: hann vopnaðist skóflu og stakk upp beðið
 vopnaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík