Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitnast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 verða kunnugt, spyrjast út, fréttast
 dæmi: uppgötvunin mátti alls ekki vitnast
 dæmi: það vitnaðist aldrei hvaða kona þetta var
 dæmi: látum ekki vitnast að við séum hirðulaus
 vitna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík