Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 bera vitni fyrir rétti
 dæmi: hún vitnaði gegn manninum fyrir rétti
 2
 
 hafa (e-ð) sem heimild
 vitna í <dagblaðið>
 
 dæmi: hann vitnar oft í ákveðinn fræðimann
 dæmi: hún vitnaði í þekkt kvæði
 vitna til <skýrslunnar>
 
 dæmi: læknarnir vitna til erlendra rannsókna
 3
 
 vitna um <þetta>
 
 vera til merkis um þetta, staðfesta þetta
 dæmi: örnefnið vitnar um akuryrkju í fornöld
 vitnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík