Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vistast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 ráða sig í vist e-s staðar (starf á heimili)
 dæmi: hún vistaðist hjá prestshjónunum um veturinn
 2
 
 fara til dvalar e-s staðar
 dæmi: margir einstaklingar vistast á hjúkrunarheimilum
 3
 
 tölvur
 vera vistaður, geymdur rafrænt
 dæmi: tölvupósturinn vistast sjálfkrafa
 vista
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík