Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vista so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 koma (e-m) í vistun (e-s staðar)
 dæmi: flest lítil börn eru vistuð á leikskólum
 2
 
 tölvur
 fallstjórn: þolfall
 geyma skrá á diski eða disklingi
 dæmi: ég er ekki búinn að vista skjalið
 vistast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík