Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vinstri lo
 
framburður
 beyging
 1
 
 á þeirri hlið, sem hefur þá staðarlegu afstæðu afstöðu
 dæmi: hann lyfti vinstri hendinni
 2
 
 (í stjórnmálum)
 sem hneigist til félagshyggju í stjórnmálum
 dæmi: vinstri flokkarnir mynduðu bandalag
 vinstri maður
 til vinstri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík