Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viljandi lo/ao info
 
framburður
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem ætlar sér (e-ð), af ráðnum hug, af ásetningi
 dæmi: hann hellti viljandi niður úr glasinu sínu
 dæmi: ég gerði þetta ekki viljandi
 vilja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík