Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 verpa so info
 
framburður
 beyging
 (um fugl) láta frá sér egg
 (athugið að oft verður blöndun sterkrar og veikrar beygingar. Oftast er sagt "fuglinn verpir" (veik b.) en stundum "fuglinn verpur" (sterk b.))
 dæmi: fuglinn verpur við vatnið
  
orðasambönd:
 verpa öndinni
 
 aðeins í þátíð
 andvarpa
 dæmi: hún varp öndinni mæðulega
 verpa öndinni léttar
 
 aðeins í þátíð
 andvarpa af létti eða feginleika
 verpa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík