Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 velta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 koma snúningi á (e-ð), láta (e-ð) rúlla
 dæmi: kötturinn velti sér á bakið
 dæmi: krakkarnir veltu snjókúlum á undan sér
 dæmi: hann veltir pennanum milli fingranna
 2
 
 hafa (viss) fjármálaumsvif
 dæmi: fyrirtækið veltir milljónum á hverju ári
 3
 
 velta + fyrir
 
 velta <þessu> fyrir sér
 
 hugsa mikið um þetta, íhuga þetta
 dæmi: hún velti fyrir sér hvort hún gæti laumast út
 dæmi: ég velti þessu atviki lengi fyrir mér
 4
 
 velta + upp úr
 
 velta sér upp úr <þessu>
 
 dvelja við þetta (hugsun, vandamál)
 dæmi: hún velti sér upp úr neikvæðum hugsunum
 veltast
 velta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík