Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 velta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 færast úr stað með snúningi, rúlla
 dæmi: flaskan valt út af borðinu
 dæmi: stórir steinar ultu niður hlíðina
 dæmi: bíllinn fór út af veginum og valt
 2
 
 (um vatnsfall) flæða
 dæmi: áin veltur fram í gljúfrinu
 3
 
 (um skip) rugga á sjónum
 dæmi: skipið valt ógurlega
 4
 
 velta + á
 
 fara eftir (e-u), vera háð (e-u)
 dæmi: svarið við spurningunni veltur á ýmsu
 dæmi: það veltur á veðrinu hvort ég fer í ferðalagið
 velta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík