Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vaxinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 gróinn, þakinn
 dæmi: landið er vaxið skógi
 dæmi: ég kom að grasi vöxnum brekkum
 2
 
  
 stækkaður, þroskaður á líkama
 vera vel vaxinn
 vera illa vaxinn
 vera vaxinn upp úr <fötunum>
 vera vaxinn upp úr <kjánaskapnum>
  
orðasambönd:
 málið er þannig vaxið
 
 málinu er þannig háttað
 vera <starfi sínu> vaxinn
 
 vera hæfur í starfi sínu
 vaxa
 vaxandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík