Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vaxandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vax-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem vex, stækkar, eykst
 dæmi: spáð er vaxandi sunnanátt
 dæmi: vaxandi skilningur er á eðli alheimsins
 dæmi: skortur á læknum er vaxandi áhyggjuefni
 vaxandi tungl
 <fjöldi nemenda> fer vaxandi
 vaxa
 vaxinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík