Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vaxa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 spretta, verða stærri, stækka
 dæmi: börnin vaxa hratt fyrstu árin
 dæmi: þessi planta vex víða á landinu
 dæmi: skógurinn óx og óx
 vaxa upp úr <fötunum>
 
 verða of stór í fötin
 vaxa upp úr <barnaskapnum>
 
 hætta að vera barnalegur
 2
 
 verða meiri, aukast
 dæmi: það vex í ánni
 dæmi: skuldirnar vaxa stöðugt
  
orðasambönd:
 <honum> vex <þetta> í augum
 
 honum líst ekki á þetta, honum sýnist þetta vera óvinnandi verk
 vaxinn
 vaxandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík