Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 vara so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 vara <hana> við
 
 gera henni viðvart (um e-ð hættulegt)
 dæmi: ég verð að vara hana við
 dæmi: hann varaði mig við því að kveikja á tækinu
 2
 
 vara sig
 
 gæta að sér, passa sig
 dæmi: varaðu þig á hundinum, hann bítur
 varast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík